Aeg-Electrolux LTH54810 User Manual Page 16

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 15
16
Tæming á vatnsgeymi
Tæmið vatnsgeyminn eftir sérhverja þurrkun.
Þegar vatnsgeymirinn fyllist stöðvast þurrkun sjálfkrafa og það kviknar
á gaumljósinu LOSA VATN. Til að geta haldið áfram með þurrkkerfið
þarf fyrst að tæma vatnsgeyminn.
1 Aðvörun! Þéttivatnið er ekki hæft til drykkjar eða notkunar við
matreiðslu.
1.Takið skúffuna með
vatnsgeyminum
alveg út (1) og togið stút geymisins
upp eins langt og hann kemst (2).
2.Hellið þéttivatninu í vask eða
annað niðurfall.
3.Ýtið stútinum inn og setjið
vatnsgeyminn aftur á sinn stað.
Ef þurrkkerfi stöðvaðist vegna þess
að vatnsgeymirinn var fullur:
Ýtið á hnappinn START/STOPP, til að
halda áfram með þurrkunina.
3 Vatnsgeymirinn tekur um 4 lítra, en
það dugar fyrir u.þ.b. 6kg af þvotti, sem áður hefur verið undinn á
hraðanum 800 snúningar á mínútu.
3 Þéttivatnið má nota eins og eimað vatn, t.d. í gufustraujárn.
Þéttivatnið skal þó sía fyrir notkun (t.d. með kaffisíu), til að fjarlægja
óhreinindi eða ló í vatninu.
Page view 15
1 2 ... 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments