Aeg-Electrolux L64810 User Manual Page 17

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 36
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 16
17
Þvottaefnisskúffa
Best er að hreinsa þvottaefnisskúffuna reglulega.
1.Fjarlægið þvottaefnisskúffuna með því að toga fast í hana.
2.Fjarlægið mýkingarefnishólfið úr
miðskúffunni.
3.Hreinsið alla hlutina með vatni.
4.Ýtið mýkingarefnishólfinu alveg inn,
svo að það sitji fast.
5.Hreinsið allt þvottarými
þvottavélarinnar, sér í lagi túðurnar
efst í þvottahólfinu, með bursta.
6.Leggið þvottaefnisskúffuna á sinn
stað og ýtið henni inn.
Tromla
Ryðgaðir aðskotahlutir í þvotti eða járninnihald kranavatns geta leitt til
ryðútfellinga í tromlunni.
Athugið! Ekki hreinsa tromlu með afkölkunarefnum sem innihalda sýru,
með klór, ræstiefnum sem innihalda járn eða með stálull.
1.Hreinsið hugsanlegar ryðútfellingar í tromlunni með hreinsiefni fyrir
ryðfrítt stál.
2.Látið vélina fara án þvottar í gegnum þvottakerfi, til þess að skola burt
hreinsiefni. Þvottakerfi: AÐALÞVOTTUR 95, ýtið á hnapp
HRAÐÞVOTTUR, setjið í u.þ.b. 1/4 mæliskeið af þvottadufti.
Hurð og gúmmiþéttilisti
Aðgætið reglulega, hvort útfellingar eða aðskotahlutir sitji í fellingum
gúmmíþéttilistans eða sitji innan á gleri hurðarinnar.
Hreinsið glerið í hurðinni og gúmmíþéttilistann reglulega.
Page view 16
1 2 ... 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 ... 35 36

Comments to this Manuals

No comments